Borgarhjól fyrir alla

Borgarhjól fyrir alla

Reykjavíkurborg setji upp í samvinnu við áhugasama aðila aðgengileg vönduð hjól fyrir alla. Hægt að setja upp 10-30 hjól í hjólastæði sem hægt er að taka hjól úr með sérstöku appi. Hjólin eru fest með segli og skynjar festingin þegar hjólið er tekið úr og skilað, hvar sem það er. Setja þarf upp svona hjólagrúppur í hverju hverfi og tengja má t.d. fjölförnum strætisbiðstöðvum eins og Lækjargötu, Hlemmi, Skeifunni og Mjódd. Fyrirmyndin er fengin frá New York: Citi-Bike. Notendur eru skráðir.

Points

Góð hugmynd, minnka bílaumferð og mengun í miðborginni, auka hreyfingu og heilbrigði íbúa.

Auka hjólreiðar meðal almennings og ferðamanna. Draga úr mengun, auka heilbrigði og spara fjármuni. Þáttur í að auka sjálfbærni og að gera Ísland að fyrirmynd í loftslags og umhverfismálum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information