Hraðahindranir Skólavörðuholt

Hraðahindranir Skólavörðuholt

Hraðahindranir í hverfinu við Skólavörðuholt milli Eiríksgötu og Gömlu Hringbrautar til að minnka hraða ökutækja í gegnum hverfið t.d. á Mímisvegi við Fjölnisveg og við Eiríksgötu. Gatan er notuð til að komat hjá umferðarljósum á Eiríksgötu og Barónstíg.

Points

Auka öryggi í götunum sérstaklega barna með minni og hægari umferð.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9166

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information