Kláfur upp laugaveg

Kláfur upp laugaveg

Kláfur sem gengi frá Lækjartorgi upp að Frakkastíg og til baka eða upp og niður Skólavörðustíg

Points

Það yrði einstakt að geta tekið kláf sem farskjóta t.d. fyrir ferðamenn og einnig hinn almenna borgara. Farþegar kláfsins eru hafnir upp í ca. 2,5-3 m hæð og sjá þá hlutina frá öðru sjónarhorni. Þetta væri þægilegt fyrir fatlaða o/e fótafúna en er umhverfisvænt, knúið rafmagni. Kláfarnir gætu verið opnir í góðviðri en lokaðir í regni og roki eða kulda. Má sjá fyrir sér fólk að spóka sig í kláfnum á á sólríkum sumardegi eða með rjúkandi kakó á aðventunni í skreyttum kláfnum...

Kláfur upp á Esju er ágætis hugmynd en afleit í miðborginni enda gott að ganga þar allan ársins hring

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information