Venjulegur skautavöllur getur verið mjög stóran part af árinu á Tjörninni. Til þess þarf að afmarka svæði vestanmegin og setja frystigræjur undir vatnsyfirboð sem yrði í sömu hæð og tjörnin. Þannig yrði til skautasvell og eini sýnilegi munurinn á tjörninni er að svæðið yrði afmarkað með léttri girðingu (net). HUGMYND FRÁ ÍBÚASAMTÖKUM VESTURBÆJAR
Mannlíf, íþróttir, skemmtun, fjölskylda, smart osv
Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9177
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation