Tröppur í leikkastala í Hljómskálagarði

Tröppur í leikkastala í Hljómskálagarði

Leikkastalinn í Hljómskálagarði er með mjög skemmtilegri lítilli tvíbreiðri rennibraut sem er mjög vinsæl hjá yngstu gestum garðsins. Yngstu börnin komast hins vegar ekki hjálparlaust upp í rennibrautina þar sem það eru engar tröppur heldur klifurveggur til að komast upp.

Points

Með því að fá tröppur í kastalann munu foreldrar litlu barnanna geta hvílt lúna handleggi og börnin gætu farið eins margar ferðir í rennibrautinni og þeim sýndist.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information