Í stað hraðahindrana skal vera málaðar og vel merktar gangbrautir (á öllum stöðum sem hraðahindranir hafa verið settar í borginni)
Það á ekki að bitna á gæði gatnakerfisins, að sumir virða ekki hraðatakmarkanir. Hraðahindranir valda óþarfa sliti á ÖLLUM farartækjum, og sérstaklega svokallaðir "koddar" sem spretta upp allsstaðar í borginni. Það eru alltof fáar gangbrautir, og þeim þarf að fjölga svo að fólk eigi auðveldara með að labba yfir götur.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation