Meðfram Álfheima verða gróðursett nokkur götutré. Gatan mætti gjarnan þrengja til þess.
Það er ekki víst að það verði bæði pláss fyrir tré og hjólreiðastíg
Tré við Álfheima myndi hafa nokkra kosti í för með sér. -bæta götumyndina -stuðla að lækkuðum umferðarhraða á götunni -draga úr loft- og hljóðmengun -taka upp ofanvatn frá götunni -hækka útivistargildi götunnar
Ég mundi vilja sjá tré og eyju með trjám milli akreina, umferðin þarna er fullþung og hröð. Það er mikill fjöldi barna sem fer yfir Álfheima á leið í skólan eða frístundir. Það væri gaman ef Álfheimarnir væru í svipaðri mynd og Langahlíð sunnan Miklubrautar. Þar fynnst mér götumyndin sérlega vel heppnuð með fallegum Reynitrjám sem gefa svo fallegan lit og fuglasöng á haustinn.
Tré geta passað innan ramma Betra hverfis. Hjólastígur ekki :-) En vissulega má halda því fram að tré geta "skemmt fyrir" framt´æiða plön , sem kæmu etv fyrir tilstilli tillögu á Betra Reykjavík ( "aðalsíðan").
Ég mundi vilja sjá tré og eyju með trjám milli akreina, umferðin þarna er fullþung og hröð. Það er mikill fjöldi barna sem fer yfir Álfheima á leið í skólan eða frístundir. Það væri gaman ef Álfheimarnir væru í svipaðri mynd og Langahlíð sunnan Miklubrautar. Þar fynnst mér götumyndin sérlega vel heppnuð með fallegum Reynitrjám sem gefa svo fallegan lit og fuglasöng á haustinn.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation