30km hámarkshraði og varúð til hægri innan Hringbrautar í stað aðalbrauta.

30km hámarkshraði og varúð til hægri innan Hringbrautar í stað aðalbrauta.

Nota varúð til hægri í stað aðalbrauta og biðskyldu í íbúahverfum og lækka þannig mikið hraða bíla og neyða Ökumenn til þess að vera vakandi, sýna varúð og þar með skapa meira öryggi. Síðan sem bónus þá fækkar skiltum og 30km á klst er meira en nóg í gömlum þettbýlisgötum.

Points

Varúð til hægri er einfaldlega gamalt og úrelt og ekki ásættanlegt að hafa sumstaðar varúð til hægri og annarstaðar ekki þetta verður bara ruglingslegt fyrir ökumenn

Hraði og aðalbrautir hafa ekkert að gera inn í þéttbýl hverfi og þá sérstaklega ekki í og næst miðborginni. Hraðin í þessum götum á alls ekki að fara yfir 30km á klst og það er mikilvægt að bílar hægi á sér á öllum gatnamótum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information