Það vantar alveg hjólreiðastæði (stellvæn) við nánast öll íþróttamannvirki í Laugardalnum. Það mætti t.d. setja slík norðan við Laugaból, við Laugardalshöll, við ÍSÍ og svo við Þróttheima.
Góð hjólreiðastæði munu þýða aukna umferð hjólreiðafólk og líkurnar á því að hjól skemmist eða að þeim sé stolið sé minnkar. Það minnkar gróðurhúsaáhrifin, bætir lýðheisluna o.s.frv.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation