Ljósastaurar á körfuboltavöll Klambratúns

Ljósastaurar á körfuboltavöll Klambratúns

Setja fjóra ljósastaura kringum völlinn og nýjar þriggja stiga línur og nýjar keðjur

Points

Þegar það byrjar að dimma á sumrin þá verður erfitt að spila á vellinum og margir hafa viljað ljósastaura svo það sé hægt að vera lengur.

Það er fátt jafn skemmtilegt og að taka miðnæturbolta á sumrin og er völlurinn á klambratúni með bestu völlum á höfuðborgarsvæðinu þegar ad kemur að íbúum í kring. Þess vegna væri tilvalið að reisa nokkra ljósastaura á vellinum.

Fjöldi manna spilar körfu þarna frá vori fram að vetri og menn geta oft ekki spilað bolta nema mjög takmarkað. Væri geggjað.

Frábært væri að hafa ljós á vellinum þegar að hausti kemur :)

myndi opna fyrir þann möguleika að geta triplað bolta í myrkri, hljómar vel fyrir mér.

Eina vitið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information