Aðstaða fyrir graffítilistamenn í undirgöngum við Klambratún

Aðstaða fyrir graffítilistamenn í undirgöngum við Klambratún

Breyta mætti gömlu almenningsalernunum í aðstöð fyrir grafítilistamenn í Reykjavík, og þeir bæru þá lágmarksábyrgð á umgengni um rýmið. Undirgöngin gætu þá verið griðarstaður fyrir graffara, n.k. leikvöllur, þar sem ný listaverk kæmu fram reglulega. Grafítilistamennirnir gætu þá í staðinn aðstoðað við að vinna gegn kroti og taggi á eigum borgarinnar

Points

Með þessu mætti hlúa frekar að jaðarlistafólki, og á sama tíma vinna á þessum hvimleiðu töggum og kroti sem er núna víða í borginni.

það er ekki borgarinnar að sjá stjórnlausum kroturum fyrir aðstöðu, ég legg til að þeir kroti á sín eigin hús og láti af þessumm eignaspjöllum gegn öðrum. Alls ekki rugla saman sjórnlausum kroturum og listmönnum sem fá jafnvel greitt fyrir að fegra veggi þega húseigandi óskar eftir því

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information