Setja upp vatnsbrunn við útifótboltasvæði Egilshallar (milli battavalla og gervigrasvallar), setja vatnsbrunn við útifótboltaæfingarsvæði við Dalhús (á göngustíg við inngang inn á neðra fótboltaræfingarsvæðið) og setja vatnsbrunn við Gufunesbæ (á leiksvæðinu hjá stóra kastalanum)
Á öllum þessum stöðum eru hundruð krakka, unglinga og fullorðna á hverjum degi að að spila fótbolta, hlaupa og leika sér. Þetta eru þrír vinsælustu og mest nýttu íþrótta og útivistastaðirnir í Grafarvogi. Auk þess sem fólk að skokka lengri leiðir kemur við á þessum stöðum. Mikil þægindi og mikil þörf á góðu aðgengi að vatni á þessum stöðum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation