Dorgbryggju eða pall á bólverkinu undir Hamarshöfða

 Dorgbryggju eða pall á bólverkinu undir Hamarshöfða

Með því skapaðist möguleiki fyrir Grafarvogsbúa á að geta, allan ársins hring, rennt fyrir fisk og fært björg í búið. Eykur úrvalið á möguleikum fyrir fólk og fjölskyldur til að njóta náttúrunnar og það sem hún hefur uppá að bjóða.

Points

Dorg er listgrein sem hefur verið sett í samhengi við hafnir og lítil sjáfarpláss - Við í Grafarvogi búum við sjóinn og en þurfum að tengjast honum betur. Börn sem og fullornir þurfa að geta átt möguleika að eiga stund við sjóinn og ekkert er betra en góð veiðiferð til að sameina og gleðja stóra sem smá.

Ef ekki er bannað að veiða þarna þá þykir mér þetta góð hugmynd. Ég hef séð bann skilti undir Grafarvogsbrúnni. Annars væri þetta góð hugmynd annars staðar utan í hamra hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information