Kettir - lausaganga. Villikettir

Kettir - lausaganga. Villikettir

Banna lausagöngu katta - allt fuglalíf er horfið úr móunum í Norðlingaholti vegna lausra heimilskatta sem fæla þá í burtu jafnóðum. Ábyrgð hundaeiganda ætti að vera jafnmikil og hundaeigenda sem er skylt að hafa hunda sína í bandi og/eða stjórn á ferðum þeirra. Varla hægt að hafa opinn glugga, vegna ágangs þeirra, haga sér eins og villikettir - sem einnig virðist vera nokkuð af í hverfinu valdandi sömu óþægindum

Points

Setjið bara bjöllur á ólar útikatta

Kattaeigendur ættu að hafa sömu ábyrgð og taumhald á köttum sínum og hundaeigendum er skylt

Þetta er afar brýnt mál. Bæði er það ólíðandi með öllu að kettir skuli ganga lausir með þeim vist-skaða sem því fylgir og hundaskíturinn út um allar stéttir er að sama skapi eitthvað sem þarf að taka á!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information