Aðstöðu fyrir hjólabrettaiðkun

Aðstöðu fyrir hjólabrettaiðkun

Það er löngu kominn tími til að gera alvöru aðstöðu fyrir hjólabrettafólk á öllum aldri. Nú er búið að loka aðstöðunni í Héðinshúsi og langt fyrir vesturbæinga að fara í alvöru aðstöðu. Staðsetning gæti verið við t.d. Vesturbæjarlaug, Ægissíðu eða Ánanaust.

Points

Í nágrannalöndum okkar má mjög víða sjá steypta hjólabrettagarða með römpum og tilheyrandi sem hægt er að nota til innblástur.

Sem hjólabrettamaður er ég mjög hrifinn af þessari hugmynd!

Það er í raun fráleitt að þetta sé ekki til staðar nú þegar. Þegar ört stækkandi hópur áhugasamra skeitara, bmxara og hlaupahjólara er að myndast að það sé ekki til aðstaða til þess að hópurinn geti sinnt sínu áhugamáli! Fullkomið væri að nota sundlaugartúnið þar sem lítið notaður púttvöllur og blakvöllur gætu fengið að fara. Eitt er víst að nóg er plássið og þörfin mikil!

Þarf ekki að vera í hverjum borgarhluta er þegar einn í Dugguvogi sem Brettafélag Reykjavíkur er með.Reyndar ekki mikil aðsókn

Það inni aðstaða hjá Brettafélagi Reykjavíkur í Dugguvogi .Mætti vera meiri aðsókn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information